Norður Írland 0-3 Ísland

Hvað í ósköpunum gerðist hér? ég missti af meiri hluta leiksins en ég er ekki að trúa því að landsliðið hafi loksins skilað úrslitum í samræmi við getu! Til hamingju samlandar, og svo er bara að skella baununum á miðvikudaginn! 14-2 og ekkert annað!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já, ég er sammála! maður skilur ekkert hvaðan á mann stendur veðrið! But we have certainly shown the bloody Northern-Irelanders where David bought the ale!

Þórdís Inga Þórarinsdóttir (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 16:17

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

14-2.

Ég var áhorfandi að þeim leik á Parken og hef ekki borið mitt barr síðan.

Þó er að styttra sé á milli martraðanna eftir því sem árin líða ;)

Flý land á miðvikudaginn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.9.2006 kl. 16:18

3 Smámynd: Daníel Már Jónsson

hann hét reyndar lars og keypti það í systemsbolaginu, ef ég man rétt...

Daníel Már Jónsson, 2.9.2006 kl. 16:18

4 Smámynd: Daníel Már Jónsson

finn til með þér heimir, hef sjálfur spilað álíka leiki. reyndar ekki landsleiki en það er samt sárt að tapa svona stórt! Skil nú samt ekki allt þetta fólk sem ætlar á völlinn, hljóta að vera masókistar sem vilja horfa á niðurlægingu... vona reyndar innilega að Eyjólfur haldi þessu góða verki áfram og við stríðum dönunum!

Daníel Már Jónsson, 2.9.2006 kl. 16:21

5 identicon

haha, voða fyndið! ætla annars að fara að vinna að blogginu mínu, ekki veitir af!

Þórdís Inga Þórarinsdóttir (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband