Úrslitin úr boltanum og spáin mín

Jæja, bara einn leikur eftir og þá er ekki úr vegi að fara yfir hvernig mér gekk í spánni!

Liverpool - Tottenham: spáði 1-1, endaði 3-0. Klúður!

Arsenal - Sheffield United: spáði 4-0, endaði 3-0. Kalla þetta nokkuð gott!

Aston Villa - Charlton: spáði 2-0, endaði 2-0. Spot on!

Fulham - Chelsea: spáði 0-3, endaði 0-2. Ekki alls fjarri!

Manchester City - West Ham: spáði 1-2, endaði 2-0. Annað klúður!

Middlesbrough - Blackburn: spáði 0-1, endaði 0-1. Aldrei spurning hér!

Reading - Manchester United: spáði 0-3, endaði 1-1. Klúður hjá öllum málsaðeigandi!

Newcastle - Everton: spáði 2-3, endaði 1-1. Horfði á leikinn, hefði átt að enda með amk 5 mörkum! besti leikur tímabilsins hingað til, alveg hiklaust!

Svo er einn leikur í kvöld, held að þar bætist fimmta rétta spáin við, jafnvel þriðja nákvæma spáin!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband