Jæja, enn einn mánudagur, tími til að fara aðeins yfir síðustu spá úr enska boltanum. Síðast voru fjórir réttir og þar af ein rétt markatala, ekki alveg nógu gott.
Wigan - Manchester United: spáði 0-2, fór 1-3
Ronaldo meiddur og gersamlega eyðilaggði spána! Munurinn alla vegna réttur, það er þó eitthvað.
Arsenal - Watford: spáði 3-1, fór 3-0.
Watford hafði mikið meira en nóg af færum til að láta þetta standast, þeim að kenna að þetta klikkaði...
Aston Villa - Tottenham: spáði 2-0, fór 1-1
Angel sýndi allar sínar verstu hliðar á 2 mínútum! Ef mig misminnir ekki klikkaði maðurinn á þrem vítaspyrnum í fyrra og gott ef ekki einni í ár fyrir þennan leik. Af hverju fær hann þá að taka vítin áfram? Setti hann í hornfánann og hljóp svo til baka til að skora sjálfsmark, bara flottur á því.
Liverpool - Blackburn: spáði 1-1, fór 1-1
Sko mig, enda gat þessi leikur ekkert farið öðruvísi. Skandall samt að láta Bellamy skora með skalla, hvað næst? Crouch að skora með skalla??
Manchester City - Sheffield United: spáði 2-2, fór 0-0
Veit ekkert um þennan leik, hef ekki séð hann ennþá. Úrslitin standa þó rétt
Middlesbrough - Everton: Spáði 1-2, fór 2-1
Get ég ekki kennt innsláttarvillu um þetta? Líklega ekki, réttur fjöldi af mörkum í það minnsta. Átti aldrei von á því að boro færi að setja fleiri en eitt mark í þessum leik.
Portsmouth - West Ham: spáði 2-0, fór 2-0
Maður er sjóðandi heitur hérna, álíka heitur og Andy Cole á afmælisdaginn. Spurning hvort Newcastle fari ekki að bera víurnar í hann? Svakalegt mark hjá honum, hlýtur að vera bannað að setja hann svona.
Reading - Chelsea: spáði 1-2, fór 0-1
Jæja, rétt úrslit í það minnsta. Kjaftæði að hvað-hann-nú-heitir hafi verið að reyna að meia Cech, ég get ekki séð það af endursýningum. Mourinho brjálaður út af brottrekstrum á sínum mönnum. Sorry kall, Mikel varð að fara af velli, kominn með gult og stöðvar hraðaupphlaup með því að rífa leikmanninn aftur? Hvað á dómarinn að gera? Fyrirskipa skiptingu? Þetta er nú ekki fimmti flokkur...
Newcastle - Bolton: spáði 1-2, fór 1-2
Enn ein rétt markatala, ég fer að fá mér 900 númer og rukka fyrir spána! Newcastle er alveg ótrúlegt, held að þeir séu sjálfir að veðja á tapleiki hjá liðinu, svo algerlega reyndu þeir að tapa þessu.
Fulham - Charlton: er í kvöld og mér er alveg sama. "íslendingaslagur" og blablabla
Wigan - Manchester United: spáði 0-2, fór 1-3
Ronaldo meiddur og gersamlega eyðilaggði spána! Munurinn alla vegna réttur, það er þó eitthvað.
Arsenal - Watford: spáði 3-1, fór 3-0.
Watford hafði mikið meira en nóg af færum til að láta þetta standast, þeim að kenna að þetta klikkaði...
Aston Villa - Tottenham: spáði 2-0, fór 1-1
Angel sýndi allar sínar verstu hliðar á 2 mínútum! Ef mig misminnir ekki klikkaði maðurinn á þrem vítaspyrnum í fyrra og gott ef ekki einni í ár fyrir þennan leik. Af hverju fær hann þá að taka vítin áfram? Setti hann í hornfánann og hljóp svo til baka til að skora sjálfsmark, bara flottur á því.
Liverpool - Blackburn: spáði 1-1, fór 1-1
Sko mig, enda gat þessi leikur ekkert farið öðruvísi. Skandall samt að láta Bellamy skora með skalla, hvað næst? Crouch að skora með skalla??
Manchester City - Sheffield United: spáði 2-2, fór 0-0
Veit ekkert um þennan leik, hef ekki séð hann ennþá. Úrslitin standa þó rétt
Middlesbrough - Everton: Spáði 1-2, fór 2-1
Get ég ekki kennt innsláttarvillu um þetta? Líklega ekki, réttur fjöldi af mörkum í það minnsta. Átti aldrei von á því að boro færi að setja fleiri en eitt mark í þessum leik.
Portsmouth - West Ham: spáði 2-0, fór 2-0
Maður er sjóðandi heitur hérna, álíka heitur og Andy Cole á afmælisdaginn. Spurning hvort Newcastle fari ekki að bera víurnar í hann? Svakalegt mark hjá honum, hlýtur að vera bannað að setja hann svona.
Reading - Chelsea: spáði 1-2, fór 0-1
Jæja, rétt úrslit í það minnsta. Kjaftæði að hvað-hann-nú-heitir hafi verið að reyna að meia Cech, ég get ekki séð það af endursýningum. Mourinho brjálaður út af brottrekstrum á sínum mönnum. Sorry kall, Mikel varð að fara af velli, kominn með gult og stöðvar hraðaupphlaup með því að rífa leikmanninn aftur? Hvað á dómarinn að gera? Fyrirskipa skiptingu? Þetta er nú ekki fimmti flokkur...
Newcastle - Bolton: spáði 1-2, fór 1-2
Enn ein rétt markatala, ég fer að fá mér 900 númer og rukka fyrir spána! Newcastle er alveg ótrúlegt, held að þeir séu sjálfir að veðja á tapleiki hjá liðinu, svo algerlega reyndu þeir að tapa þessu.
Fulham - Charlton: er í kvöld og mér er alveg sama. "íslendingaslagur" og blablabla
Færsluflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nú skal spurt
Jæja, þessi týpíska: Er bloggið að gera sig?
Athugasemdir
sammála :P eeeen góð spá!
Þórdís Inga Þórarinsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2006 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.